Thereskova var fyrirmyndin.

Sovétríkin voru ríki alræðis, kúgunar og spillingar. Þrátt fyrir það er ástæðulaust að fela það sem þó tókst vel hjá þeim, þótt meðölin, sem notuð voru til þess, þættu ekki til fyrirmyndar.

Júrí Gagarín var fyrsti geimfarinn og Valentina Thereskova fyrsta konan sem fór út í geiminn. 

Ef hægt er að tala um einhverjar fyrirmyndir fyrir fólk um allan heim í þessu efni voru það þau en hvorki Alan Shepard né Sally Ride. 

Thereskova fór út í geiminn 1963 en Sally Ride 1983, tuttugu árum síðar.

Við megum ekki hugsa eins og Ísland sé eitt af ríkjum Bandaríkjanna þegar við leggjum mat á hlutina. 

 


mbl.is Sally Ride var samkynhneigð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þessar upplýsingar. Rétt skal vera rétt. En kannske að fréttamaðurinn hafi átt við samkynhneigðina þessvegna væri hún fyrirmynd allra kvenna. Hver veit?

Jóhanna (IP-tala skráð) 28.7.2012 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband