Ţetta er ekki Krímskagi.

Pútín Rússlandsforseti sagđi ţegar deilan um Krím stóđ hćst, ađ hann hefđi íhugađ ađ beita kjarnorkuvopnum ef yfirráđum Rússa yfir Krímskaga yrđi ógnađ hernađarlega. 

Nú heyrast svipuđ orđ hjá honum, en í ţetta skipti er ekki um ađ rćđa svćđi, sem er neitt viđlíka jafn mikilvćgt fyrir öryggishagsmuni Rússlands og Krímskagi er og hefur veriđ. 

Heldur ekki svćđi ţar sem mikill meirihluti íbúanna virđist vilja vera undir rússneskum yfirráđum, enda gríđarlegar mannfórnir veriđ fćrđar í Krímstríđinu 1854-56 og í Seinni heimsstyrjöldinni til ţess ađ sporna gegn yfirráđum annarra ríkja yfir ţessum skaga međ sinni mikilvćgu ađstöđu til landvarna og sjóhernađar. 

Um er ađ rćđa fjarlćga borg í landi, ţar sem einrćđisherra og harđstjóri undir verndarvćng Rússa hefur ítrekađ veriđ stađinn ađ ţví ađ nota efnavopn gegn ţegnum sínum og veriđ fyrrum knúinn til ţess ađ eyđa ţeim. 

Varla hefur hann gert ţađ ef ţau hefđu ekki veriđ til. 

Hins vegar er úr vöndu ađ ráđa fyrir Vesturveldin ţegar svo er ađ sjá ađ borgin Douma sé í ţann veginn ađ falla undir yfirráđ Assads og Rússa. 

Ţađ var ekki síst Donald Trump sjálfur, sem stuđlađi ađ ţeim úrslitum ţegar hann lagđist óbeint á sveif međ Rússum međ málflutningi sínum í kosningabaráttunni haustiđ 2016 međ ţví ađ gera ţađ ađ stefnu sinni ađ draga Bandaríkjamenn alveg út úr styrjöldinni í Sýrlandi, sem hefur kostađ Sýrlendinga ómćldar hörmungar, og gefa Rússum alveg frítt spil. 

Hćttan á stórkostlegri stigmögnun stríđsins viđ ţađ ađ ţar yrđi rússneskt mannfall á lokastigi ţess er augljóslega ekki fýsileg atburđarás.  

Nú verđur ađ vanda sig. 


mbl.is Trump rćđir viđ Macron og May í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Getur veriđ Ómar ađ frétta og blađamenn hafi spurt á ţá lund. Putin heldur ţú ađ ţú myndir beita kjarnavopnum eins og ţegar Trump er spurđur og hann segir Who knows. Sjáđu Ómar ţiđ fréttamennirnir skapiđ stríđ međ Fake fréttum. 

Valdimar Samúelsson, 13.4.2018 kl. 12:01

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Valdimar, ađ kenna fréttamönnum, og Ómari persónulega, um ástandiđ í Sýrlandi er ansi langsótt, svo ekki sé meira sagt.

Wilhelm Emilsson, 13.4.2018 kl. 18:10

3 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Krímskagi hefur í fyrsta lagi ekkert međ öryggi Rússlands ađ gera. Ţađan er engin auđfarin leiđ til Rússlands. Pútin, líkt og forfeđur hans, sem stýrđu Rússlandi um aldir skilst bara eitt.

Á ađ bíđa og taka Chamberlain á ţetta eđa stemma á ađ ósi?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 13.4.2018 kl. 19:00

4 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Eitt enn er athyglisvert;ţađ talar enginn viđ Merkel. Hún er búin međ mistakakvótann.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 13.4.2018 kl. 19:02

5 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Thad er ekkert langsótt, Wilhelm ... ad trúa svona tröllasögum er svo afkáralegt ad thví eru enginn takmörk.

Thegar skripal málid kom upp, tha var lítid hćgt ad segja, en nú ćtti madur ad geta séd málid í betra ljósi.  Bretar ljúga, af hverju getur madur spurt sjálfan sig ... ad Rússar séu "ógedslegir" á sér kanski sögu en er ekki trúverdug. Ad halda thví fram, ad bretar sem eru mestu glćpamenn mankynsögunnar, séu "trúverdugir" er vćgast sagt ... aumingjalegt.  Vćgast sagt ... auvirdulegt. Madur er ad afsaka "Highway of death", og "Children of Fallujah", og jafnframt ad afsaka thrćlahald, eiturlyfjasölu svo eitthvad sé nefnt. Svo madur ekki tali um Vietnam, thar sem til eru myndir af thvi thegar Bandaríkjamenn myrda óvopnad fólk. Skjóta menn, óvopnada fyrir framan myndavélar ... hreikja sér á háum steini, dragandi menn í hlekkjum eins og hunda, pyntandi og myr∂andi og hreikja sér af thvi.

Rússar "eiga" ad fara í stríd.  Thad er hreinn aumyngjadómur af Rússum, ad vera med neitt annad en kjarnorkuvopninn uppi.

Í ordsins fyllstu merkingu.

Bjarne Örn Hansen, 13.4.2018 kl. 19:11

6 identicon

Hver er ţessi Bjarne Örn Hansen. A.mk. ekki í símaskránni.

Einar Halfdanarson (IP-tala skráđ) 13.4.2018 kl. 19:16

7 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Vilhelm. Ég var ekki ađ segja ađ Ómar vćri Óheiđarlegur og síst hann heldur fréttamenn eiga ţađ til ađ magna og snúa orđ sem menn segja fréttamennskunni í hag og ţá á ég viđ ađ fréttin sé betri söluvara. 

Valdimar Samúelsson, 13.4.2018 kl. 20:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband