Fyrsti ótvíræði sigur veirunnar?

Ef stórþjóðin Þýskaland er nú á leið út úr keppninni um efstu sætin á EM mun umræðan um eyðileggingarmátt kórónuveikifaraldursins fá byr í seglin. 

Og hvernig, sem á slíkt er litið, er það alveg grábölvað. 

Þetta er jú EM í handbolta, ekki í sóttvörnum. 


mbl.is Erfið staða Þýskalands eftir tap gegn Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það er ekki eyðileggingarmáttur kórónaveirunnar sem hér er á ferðinni heldur eyðileggingarmáttur heimskra og illa upplýstra stjórnmálamanna.

Þorsteinn Siglaugsson, 22.1.2022 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband