Mistök Eiðs Smára að fara til Mónakó?

Sú spurning vaknar eftir góða innkomu Eiðs Smára Guðjohnsens í ensku knattspyrnuna hvort hann hafi gert mistök með því að fara frá Barcelona yfir til Mónakó. Hann á greinilega miklu fremur heima í ensku knattspyrnunni en nokkurs staðar annars staðar og bölvað vesen fyrir hann að bera búinn að tjóðra sig við þá frönsku.

"Það er ekki hægt að berja fólk til ásta" sagði faðir minn heitinn stundum og líklega hvorki gott fyrir Eið eða Mónakó að hann fari þangað aftur. 

En þeir feðgar, hann og Arnór, búa yfir góðri reynslu í þessum "bísness" og verða þá bara að vinna sig út úr þessu ástandi. 


mbl.is Mónakó vill fá Eið Smára til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Gudjohnsen likes fish and chips,
and the English love his hips,
gets no taco,
in Monaco,
but gives their casinos very high tips.

Þorsteinn Briem, 30.3.2010 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband