"Hásumarið" er í kringum 20. júlí að meðaltali, einmitt núna.

Sumarsólstöður eru eins og allir vita nálægt Jónsmessunni, sem er 24. júní ár hvert, en sól hæst á lofti einum til tveimur dögum fyrr. 

En vegna lögmálsins um tregðu hlutanna, er hámarkshitinn að meðaltali ekki þá, heldur um það bil mánuði seinna. 

Stjörnuspekingar Íslendinga til forna vissu um þetta, þannig að þeir skiptu á milli vetrar og sumars einum mánuði eftir vorjafndægur og höfðu fyrsta vetrardag sömuleiðis um það bil mánuði eftir jafndægur að hausti.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband